Skip to main content

Fallvarnir - Vinna í hæð

Um námskeiðið

Námskeiðið lýtur að vinnu í hæð og notkun viðeigandi fallvarnarbúnaðar, þær hættur sem geta skapast og mikilvægi réttra forvarna og viðbragðsáætlana við óhöppum. Meðal annars er fjallað um tryggingar og frágang festinga, mannkörfur, skæralyftur og notkun stiga.

Enroll